Út í umferðina

7.500 ISK

Út í umferðina er kennslubók fyrir B-réttindi og er gefin út af fræðslusjóði Ökukennarafélags Íslands. Bók­in bygg­ist á finnskri kennslu­bók um sama efni og er staðfærð að ís­lensk­um aðstæðum þótt mest­allt mynd­efni sé er­lent, en 450 lit­mynd­ir prýða þessa bók.

Þegar bókin er keypt hér á netinu fylgir henni rafbók og aðgangur að hljóðbók.

Sjá leiðbeiningar vegna rafbókar

Vörunúmer: ut-i-umferdina-2016